föstudagur, júní 29, 2007

Kisa tynd!!

Nú er ekki glatt á hjalla, því kötturinn minn er týndur. Hann er ekki búinn að láta sjá sig í nokkra daga og er ég farinn að gruna að hann sé ekki bara á einhverju fyllerí, heldur týndur eða eitthvað verra. Ef einhver hefur séð köttinn minn á sveimi í grafarvoginum þá yrði ég ævinlega þakklátur ef þú myndir láta mig vita. Hér er myndband sem ég og kötturinn lékum saman í.. njótið

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home