miðvikudagur, ágúst 29, 2007

Fangavörður hvað?

Ég var að koma af Astrópíu og í lok myndarinnar kom kreditlisti og þar var ég titlaður sem fangavörður nr 3, ég hélt að ég hefði bara verið fangi sem varla sást í. Svona er nú heimurinn skrýtinn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home