mánudagur, júní 23, 2008

Georg Carlin látinn


Einn færasti uppistandari fyrr og síðar er látinn. Hann dó úr hjartabilun en hann hafði lengi átt við hjartaerfiðleika að stríða.
Ég vil votta grínheiminum samúð mína!!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hann lék nú Guð einu sinni - nú fær hann að vita hvað Guði fannst um frammistöðuna...

Ingvar Valgeirs.

7:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home