fimmtudagur, júní 19, 2008

Hornafjörður
















Ég fór á dögunum til Hornafjarðar þar sem að ég spókaði mig um og kvað vísur. Reyndar ekki vísur en ég blaðraði mikið. Ákvað að uppistandast smá fyrst að ég var þarna. 18 Manns mættu. Ég fékk fyrir bensíninu. Get ekki kvartað yfir því. Sérstaklega vil ég þakka þýska parinu sem að borgaði sig inn. Þau skildu ekki mikið sem að ég var að segja. Ég vil svo setja þessa mynd sem var tekin á hornafirði af mjög svo hæfileikaríkri stúlku sem á afmæli akkúrat á morgun. Til hamingju með það þúþarnasemveisthverþúert!!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

flott mynd væni minn

HH.

6:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hmm.. þetta hefur þá ekki verið vel auglýst uppistand! ég hefði klárlega mætti hefði ég vitað af þessu..

kv. hornafjarðarpæja :)

12:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home