miðvikudagur, mars 26, 2008

Orðinn gamall

Jæja þá er maður orðinn 25 ára gamall. Hélt ekki upp á það sérstaklega þar sem að ég er búinn að vera veikur í næstum viku með helvítis infúensu. En ég vona að mér batni bráðlega því það er nóg að gera í allskonar pælingum og þá þýðir ekkert að liggja heima í veikindum.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Fréttir af andláti þínu hafa semsagt ekkert verið sérstaklega ýktar?

1:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gamli gamli..

8:25 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home