mánudagur, febrúar 25, 2008

Þursaflokkurinn

Ég fór á tónleikana með Þursaflokknum núna á laugardaginn í laugardagshöllinni og það er bara hægt að segja eitt....VÁ!!!
Mæli með að allir kaupi sér dvd diskinn ef það kemur svoleiðis út, allavega var þetta tekið upp. Þetta var magnað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home