föstudagur, febrúar 08, 2008

Kominn down-town

Jæja þá er maður fluttur alveg niðrí geðveikina, í Lækjargötuna til að vera nákvæmari. Þannig að það verður ekki langt að fara á barina og svo ekki sé minnst á að sleppa öllum leigubílakostnaði (hann var svo mikill, ég bjó nefnilega á Hringbraut í vesturbænum)

En það fylgir bögull skammrifi...ÉG BÝ FYRIR OFAN GAY-STAÐ!!! AHHHHHHHHHH!!!! En það er allt í lagi því að þeir eru allir svo miklar dúllur. Þannig að það er bara latexgallinn allar helgar, og suma virka daga ef maður er í stuði og Páll Óskar í botni, ekki mínum botni samt.


Adios amigos

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með nýja pleisið. Er gott skápapláss?

9:43 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home