fimmtudagur, október 25, 2007

Heilalím

Ég er gjörsamlega með þetta lag á heilanum!!
"Neon bible...neon bible....neon bible........"



Ég er að fíla þessa hljómsveit sem heitir Arcade fire, nokkur góð lög á þessari plötu sem heitir by the way......"Neon bible"
Vil bara segja þér Sigríður Thorarensen ( a.k.a stupid mom )að þú ert alltaf með puttann á púlsinum, kannski vegna þess að þú býrð með gamalmenni og oft þarf að athuga lífsmörkin en einnig ertu bara alltaf svo hipp og kúl. Takk fyrir að troða þessari tónlist inn í hausinn minn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home