þriðjudagur, desember 04, 2007

Báðar seríurnar

Var í þessu að sjá sjónvarpsauglýsingu og þar er það greinilega auglýst að um báðar seríurnar sé að ræða. Hafa greinilega gert mistök inn á www.sena.is þar sem stóð að um fyrstu seríu væri að ræða, allavega er ég feginn fyrir hönd Auðunns Blöndals að Sena hafi ekki gert þessi myndamistök heldur einungis auglýsinga mistök í byrjun og þau séu núna leiðrétt. Vona að ég sé ekki óprúttinn að vera enn að skrifa um þetta.
Allir að kaupa diskinn ;)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert ekki bara óprúttinn, heldur líka í hæsta máta ókrúttinn.

10:50 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home